Prayer – kyrrðarstund kl. 17

samstaða með FrökkumMeditation and prayer in rememberance of those who died in the Paris attacks – in Hallgrímskirkja Saturday November 14th 5 pm. Kyrrðarstund verður í Hallgrimskirkju kl. 17 laugardaginn 14. nóvember. Vegna voðaverkanna í París verður efnt til þessarar samveru. Fólk hefur tækifæri til að kveikja á kertum til minningar fórnarlömbum og til að sýna samstöðu með frönsku þjóðinni. Prestar Hallgrímskirkju flytja bænir, lesið verður úr Biblíunni á frönsku, tónlist verður flutt og ljós verða tendruð. Allir velkomnir.