Á mörkun hins mannlega – Beyond human control
janúar 31 | 17:00 – 18:30
Orgeltónleikar í hallgrímskirkju – sunnudaginn 31. Janúar 2016 klukkan 17:00.
Frumflutt verða verk fyrir klais orgelið og midi-búnað þess.
Áki Ásgeirsson – Elín Gunnlaugsdóttir – Gunnar Andreas Kristinsson – Hlynur A. Vilmarsson – Raghnhildur Gísladóttir – Úlfur Hansson

————————————————————————————————————————————————————————–
Uppfærður tæknibúnaður klais-orgelsins býður upp á þá nýjung að hægt er að stjórna orgelinu með midi- skilaboðum sem send eru frá tölvu. Organistinn fær kærkomið frí og tónskáldin geta leyft sér að fara yfir mörk mannlegar getu í nálgun sinni við hljóðfærið.
Aðgangseyrir : 2500 ISK / listvinir og nemendur 50% afláttur
Miðasaala á midi.is og við inngang