Afríkuferð í máli og myndum á fræðslumorgni

Á fræðslumorgni  sunnudaginn 13. mars segir dr. Sigurður Árni Þórðarson frá ferð sinni til Afríku.  Ferðin var farin í janúarmánuði á slóðir starfs íslenska kristniboðsins.  Fræðsluerindið hefst kl. 10.00 og verður í kórkjallara kirkjunnar.

Sigurður Árni Þórðarson
Sigurður Árni Þórðarson