Fyrsta kyrrðarstundin eftir páska

Efsti hluti glugga yfir dyrum Hallgrímskirkju - verk Leifs Breiðfjörð

Á morgun, 31. mars kl. 12 halda kyrrðarstundirnar áfram eftir páskafríið. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir flytur íhugun dagsins og Björn Steinar Sólbergsson leikur á orgelið. Eftir stundina verður hægt að kaupa súpu og brauð á vægu verði í suðursalnum.

Verið hjartanlega velkomin.