Fyrirbænamessa í kórkjallara

Turn og tré teygja sig til himins Mynd SÁÞ
Turn og tré teygja sig til himins Mynd SÁÞ

Á morgun, þriðjudaginn 5. apríl mun Inga Harðardóttir guðfræðingur og æskulýðsfulltrúi kirkjunnar leiða fyrirbænamessuna í kórkjallaranum kl. 10.30 – 11.00. Í messunni er beðið fyrir líðandi stund í góðu samfélagi. Allir velkomir.