Nýr lokunartími í Hallgrímskirkju þessa vikuna

hallgrimskirkja-des03

Vegna upptöku á nýjum geisladiski hjá Mótettukór Hallgrímskirkju verður lokað kl. 17 þessa viku frá þriðjudeginum 17. maí til laugardagsins 21. maí. Sumar opnunartíminn heldur svo áfram frá og með sunnudeginum 22. maí og þá er opið frá kl. 9 – 21.

Óskum kórnum velgengis í upptökunum og hlökkum til að heyra í nýjum geisladiski.

Takk fyrir.