Þrenningarhátíð – Messa og barnastarf sunnudaginn 22. maí kl. 11

Kerti í Hallgrímskirkju
Kerti í Hallgrímskirkju

Sr. Kristján Valur Ingólfsson vígslubiskup prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Irmu Sjöfn Óskarsdóttur. Messuþjónar aðstoða.

Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Umsjón með barnastarfinu hefur Inga Harðardóttir.

Gleðilega þrenningarhátíð.