Fyrirbænamessa í kórkjallara

Tíminn og lífið
Tíminn og lífið – Mynd: SÁÞ

Á morgun, þriðjudaginn 24. maí mun dr. Sigurður Árni Þórðarson leiða fyrirbænamessuna í kórkjallaranum kl. 10.30 – 11.00. Í messunni er beðið saman í góðu samfélagi.

Allir velkomir.