Heimsins bestu íhugunarstaðir

  • hallgrimakirkja03Hallgrímskirkja er á top tíu lista the Guardian yfir bestu íhugunarstaði í heimi. Undirfyrirsögnin er: Frá Reykjavík til Tate Modern. Það kemur ekki á óvart að Grafarkirkjan í Jerúsalem er á listanum og hið stórkostlega Iona-klaustur í Skotlandi. Rotkho er kominn á topplistann og þar er líka Markúsarklaustrið í Flórens ásamt með hliði himins á Skólavörðuhæð. Í dag er Hallgrímskirkja þér opin til bæna og beintengingar. Hægt er að skoða listann á þessari smellu.