Breyttur opnunartími

Hallgrímskirkja að vetri til - Bogi Benediktsson
Hallgrímskirkja að vetri til – Bogi Benediktsson

Vetraopnunartíminn hefst laugardaginn 1. október og lokum við kirkjunni alla daga kl 17:00. Turninn lokar kl. 16:45. Vetraopnunartíminn er í gildi október út apríl.