Messa og barnastarf – Þriðji sunnudagur í aðventu

hurð

Messa sunnudaginn 11. desember kl 11. Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar þjónar fyrir altari ásamt Magneu Sverrisdóttur. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkjuleiða messusönginn. Organisti er Hörður Áskelsson. Barnastarfið er í umsjá Ingu Harðardóttur, Ragnheiðar Bjarnadóttur og Guðjóns Andra Rabbevaag Reynissonar.