Messa og barnastarf

Kerti í Hallgrímskirkju
Kerti í Hallgrímskirkju

Messa, þriðji sunnudagur eftir þrettánda, verður 22. janúar kl. 11. Kór Harvardskóla syngur með félögum úr Mótettukór Hallgrímskirkju. Hörður Áskelsson er organisti. Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni. Messuþjónar aðstoða. Barnastarfið er í umsjón Rósu, Ragnheiðar og Guðjóns.

Allir hjartanlega velkomnir.