Messa og barnastarf

Messa og barnastarf

14. maí 2017, kl. 11.00

Fjórði sunnudagur eftir páska

Kerti í Hallgrímskirkju
Kerti í Hallgrímskirkju

Sr. Birgir Ásgeirsson prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Umsjón með barnastarfinu hafa Inga Harðardóttir, Ragnheiður Bjarnadóttir og Rósa Hrönn Árnadóttir.

Ritningarlestrar: 5Mós 1.29-33, 1Jóh 4.10-16. Guðspjall: Jóh 15.12-17.