Tónleikar: Messa í h-moll eftir J.S. Bach um helgina

Í tilefni af 35 ára afmæli Mótettukórsins verða haldnir hinir glæsilegu tónleikar Messa í h-moll eftir J.S. Bach báða dagana 10. og 11. júní kl. 17. Flytjendur verða auk Mótettukórsins, Alþjóðlega Barokksveit Hallgrímskirkju. Einsöngvarar eru Hannah Morrison sópran, kontratenórinn Alex Potter, Elmar Gilbertsson tenór og Oddur A. Jónsson baritón. Stjórnandi er Hörður Áskelsson. Miðasala er … Halda áfram að lesa: Tónleikar: Messa í h-moll eftir J.S. Bach um helgina