Messa

HALLGRÍMSKIRKJA  

Ellefti sunnudagur eftir þrenningarhátíð

Messa 27. ágúst 2017, kl. 11.

Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari.

Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja.

Organisti er Björn Steinar Sólbergsson.

 

Ritningarlestrar: Slm 32.1-7 (-11), 1Jóh 1.5-10. Guðspjall: Lúk 7.36-50.