Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjónar ásamt Hólmfríði Grétu Konráðsdóttur djákna sem prédikar. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Hörður Áskelsson. Barnastarfið er í umsjá Ingu Harðardóttur og leiðtoga.
Kaffisopi eftir messu.
Verið hjartanlega velkomin.