Messa og barnastarf 25. febrúar kl. 11

Messa og barnastarf í Hallgrímskirkju

25. febrúar 2018 kl. 11

Annar sunnudagur í föstu

Sr. Birgir Ásgeirsson prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. 

Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Umsjón með barnastarfi hefur Inga Harðardóttir æskulýðsfulltrúi. 

Eftir messu er opnuna á listsýningunni SYNJUN / REFUSAL í fordyri kirkjunnar. Léttar veitingar verða eftir opnun sýningar.

Verið velkomin.