Messa og barnastarf

Messa og barnastarf

Fyrsti sunnudagur eftir páska 8. apríl kl. 11

Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjónar fyrir altari ásamt Ingu Harðardóttur æskulýðsfulltrúa sem flytur hugleiðingu. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Hörður Áskelsson. Umsjón með barnastarfi hafa Karítas Hrundar Pálsdóttir, Hreinn Pálsson og Ragnheiður Bjarnadóttir. Í messunni verða Elísabet Erlendsdóttir, Natalía Bóel Márusdóttir, Ester Ugla Jónsdóttir, Pála Ölvisdóttir, Guðbjörg Kristín Arnarsdóttir, Sigrún Benediktsdóttir, Inghildur Síta Gísladóttir og Ylfa Sigurðardóttir fermdar.