Messa og barnastarf

Messa og barnastarf sunnudaginn 13. maí

Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Dómkórinn í Tønsberg syngur. Stjórnandi er Nina T. Karlsen.

Ritningarlestrar: Esk 37.26-28. 1Pét 4.7-11.

Guðspjall: Jóh 15.26-16.4.