Messa á annan í Hvítasunnu

MESSA Á ANNAN Í HVÍTASUNNU

mánudaginn 21. maí kl. 11

Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Hörður Áskelsson.

Ritningarlestrar:  Jes 44.21-23, Post 10.42-48a.

Guðspjall: Jóh 3.16-21.