Vel mætt í kyrrðarstund og súpu

Það var vel mætt í fyrstu kyrrðarstundina eftir sumarfrí í hádeginu gær. Björn Steinar Sólbergsson lék ljúfa tóna á orgelið og sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir flutti hugvekju og bæn.

Að kyrrðarstund lokinni var boðið upp á súpu, brauð og kaffi í Suðursal við góðar undirtektir gesta.