Foreldramorgnar í Suðursal

Sr. Guðni Már Harðarson segir frá bókinni The Whole Brain Child og hvernig styðja má við þroska barnanna okkar með þeirri nálgun. Heitt á könnunni og nærandi nasl á boðstólnum, og kósí og afslappað umhverfi með mottum og leikföngum fyrir litla fólkið. Foreldramorgnarnir eru í Suðursal kirkjunnar og eru milli kl. 10-12 alla miðvikudaga. Fyrirlesturinn á morgun er á ensku.

Verið hjartanlega velkomin!