Messa og upphaf barnastarfs 13. janúar kl. 11

Skírn og líf – stef þessa sunnudags. Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Umsjón með barnastarfi hafa Inga Harðardóttir, Ragnheiður Bjarnadóttir og Karítas Hrundar Pálsdóttir.

Kaffisopi eftir messu.

Verið hjartanlega velkomin.

Hérna fyrir neðan er messuskráin í tölvutæku formi:

Sá sem trúir og skírist mun hólpinn verða.