Kyrrðarstund hefst aftur á nýju ári

Þá er komið að kyrrðarstundum sem hefast aftur fimmtudaginn 17. janúar kl. 12. Að þessu sinni mun dr. Sigurður Árni Þórðarson leiða stundina en organisti er Hörður Áskelsson. Eftir kyrrðarstundina er svo seld súpa og brauð í Suðursal kirkjunnar.

Verið hjartanlega velkomin.