Messa og barnastarf 10. febrúar 2019, kl. 11.

HALLGRÍMSKIRKJA  

Síðasti sunnudagur eftir þrettánda – Boðorðadagur 3

Messa og barnastarf 10. febrúar 2019, kl. 11.

Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Schola cantorum syngur. Organisti er Hörður Áskelsson. Umsjón með barnastarfi hafa Inga Harðardóttir, Karítas Hrundar Pálsdóttir og Ragnheiður Bjarnadóttir.

Ritningarlestrar: 2Mós 20.1-2,8-11, 2Kor 3.13-27. Guðspjall: Mark 2.23-27.