GESTIR FRÁ LITHÁEN- hin margverðlaunaða söngkona JURGA ásamt DIANA ENCIENÉ orgelleikara 11. febrúar 2019 kl. 20

Litháenska söngkonan  JURGA sem unnið hefur öll helstu verðlaun sem ein skærasta poppsöngstjarnan í heimalandi sínu flytur efnisskrá með verkum eftir Bach, Mozart, Händel, Jurga o fl. ásamt DIANA ENCIENÉ orgelleikara mánudaginn 11. febrúar 2019 kl. 20. 

Tónleikarnir eru haldnir á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju í samvinnu við umboðsskrifstofu Jurga og eru hugsaðir sem þakklætisvottur til Íslendinga fyrir að vera fyrstir til að viðurkenna sjálfstæði Litháen 1991. 

Miðaverð er aðeins 2000 kr og er miðasala á midi.is og í Hallgrímskirkju opið 9-17 alla daga, s. 510 1000. 

JURGA

JURGA

DIANA ENCIENÉ

DIANA ENCIENÉ

Efnisskrá: 

 • Jurga – “Seniai toli” (“Far Away, Long Time Ago”)
 • J. Alain   –  “Litanies”
 • A. Vivaldi – “Domine Deus” from “Gloria”
 • J. S. Bach – “Agnus Dei” from Mass in B minor
 • J. S. Bach – “Bist Du Bei Mir” from “Notenbüchlein für Anna Magdalena Bach”
 • J. S. Bach  –  “Erbarme Dich” from St. Matthew Passion
 • G.F. Händel – “Ombra mai fu”  from “Xerxes”
 • W. A. Mozart – “Laudate Dominum” 
 • H. M. Dunham – Toccata in B major op.24 Nr. 6 
 • Jurga – “Goal of Science” 
 • Jurga – “Prie žalio vandens” (“At the Green Water”)

Þakkir fá: Menntamálaráðuneytið, Reykjavíkurborg, Hallgrímskirkja, Litháenska sendiráðið í Danmörku & Íslandi o.fl.