Sr. Jakob Jónsson

Í bréfi Jakobs Jónssonar frá 9. janúar 1984 sagði hann: „Ræður mínar eru … misjafnar að gæðum … og við endurlestur segir maður stundum við sjálfan sig eins og Pinochio í Pleasure Island: „Did that come out of me?“ Og hvað var það sem kom út úr honum, hvað hugsaði hann og skrifaði, sagði og prédikaði? Sigurður Árni Þórðarson ræddi um kenningu og prédikun Jakobs í fyrirlestri 3. mars, 2019. https://www.sigurdurarni.is/2019/03/04/sr-jakob-jonsson/