Sigurður Pálsson kvaddur

Dr. Sigurður Pálsson var sóknarprestur Hallgrímskirkju frá 1997 til 2006. Þar áður starfaði hann í Hallgrímskirkju sem framkvæmdastjóri Biblíufélagsins sem hafði þá höfuðstöðvar sínar í kirkjunni. Sigurður var jarðsunginn frá Hallgrímskirkju 12. mars 2019 að viðstöddu fjölmenni. Minningarorðin eru að baki þessari smellu.