Kyrrðarstund
Fimmtudaginn 21. mars kl. 12
Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir leiðir. Dr. Gunnar Jóhannes Gunnarsson, prófessor á menntavísindasvíði Háskóla Íslands, íhugar 17. passíusálm.
Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Eftir kyrrðarstundina er svo seld súpa og brauð í Suðursal kirkjunnar.
Verið hjartanlega velkomin!