Hvernig mæltist prestinum?

Fræðslumorgnaröðin ,,Hvernig mæltist prestinum?” um prédikanir prestanna í Hallgrímskirkju halda áfram. Fyrirlesturinn verður haldinn í Suðursal kl. 10.

Að þessu sinni mun Ingibjörg Eyþórsdóttir, íslenskufræðingur fjalla um dr. Sigurður Pálsson. Heitt á könnunni og kleinur.

Verið hjartanlega velkomin.