Hvernig mæltist prestinum? – síðasti fyrirlesturinn

Þá er komið að síðasta fyrirlestrinum í röðinni ,,Hvernig mæltist prestinum?“ um prédikanir prestanna í Hallgrímskirkju. Fyrirlesturinn verður haldinn að þessu sinni í Norðursal kl. 10. Að þessu sinni mun Sigfinnur Þorleifsson fjallar um sr. Birgi Ásgeirsson fyrrum prest. Heitt á könnunni. 

Verið hjartanlega velkomin.