Safnaðarblað Hallgrímskirkju 1.tbl 2019

Síðustu daga hefur verið unnið hörðum höndum að útgáfu nýs glæsilegs safnaðarblaðs fyrir páska og hérna fyrir neðan er það komið út á tölvutæku formi. Verður sent í heimahús í sókninni von bráðar.

Njótið lestursins.