Messa annan í páskum

Ljósmyndari: SÁÞ

Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Inga Harðardóttir æskulýðsfulltrúi og guðfræðingur prédikar. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Guðmundur Sigurðsson. Kaffisopi eftir messu.

Verið hjartanlega velkomin.

 

Messuskráin er hér fyrir neðan í tölvutækri útgáfu:

190422.Messa.annan.í.páskum