Sunnudagur 11. ágúst 2019, regnbogamessa.

Regnbogamessa kl. 11. Grétar Einarsson prédikar. Sr. Eva Björg Valdimarsdóttir, héraðsprestur, og sr. Sigurður Árni Þórðarson þjóna fyrir altari. Messuþjónar aðstoða og lesa ritningartexta og bænir: Hjördís Jensdóttir, Árni Árnason, Birna Gunnarsdóttir, Sigrún V. Ásgeirsdóttir og Jörundur Kristjánsson. Félagar í Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti: Kjartan Jósefsson Ognibene. Susannah Carlsson, konsertorganisti helgarinnar leikur eftirspil. Safnað er til Hjálparstarfs kirkjunnar.