Messa 18. ágúst kl.11, 9. sunnudagur eftir þrenningarhátíð

18. ágúst, 2019. 9. sunnudagur eftir þrenningarhátíð

Sr. Eva Björk Valdimarsdóttir, héraðsprestur, prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða.

Organisti Björn Steinar Sólbergsson. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja.

Útspil leikur Johannes Geffert, konsertorganisti helgarinnar.