Orgeltónleikar með Mattias Wager fimmtudaginn 22. ágúst kl. 12

Alþjóðlegt orgelsumar 2019

Fimmtudagur 22. ágúst kl. 12.00 – 12.30

Mattias Wager organisti Dómkirkjunnar í Stokkhólmi, Svíðþjóð flytur verk eftir Christina Blomkvist, Wolfgang Amadeus Mozart og Louis Vierne.
Miðaverð: 2.500 kr. Miðasala er við innganginn 1 klst fyrir tónleika og einnig inn á MIDI.is.