Orgeltónleikar með Mattias Wager sunnudaginn 25. ágúst kl. 17

Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019
Sunnudagur 25. ágúst kl. 17

M Wager utanför Stockholms slott maj 2007

Mattias Wager organisti í Dómkirkjunni í Stokkhólmi, Svíþjóð

Lokatónleikar hátíðarinnar. Á efnisskrá eru verk eftir Oskar Lindberg, Johann Sebastian Bach, Florence B. Price, Wolfgang Amadeus Mozart og Julius Reubke.

Miðaverð 3000 kr. Miðasala hefst við innganginn 1 klst. fyrir tónleika og einnig er selt inn á MIDI.is