
Foreldramorgnar verða á sínum stað á morgun í kórkjallaranum, miðvikudaginn 4. september kl. 10 – 12 eins og alla miðvikudaga í vetur. Foreldrar eða forráðamenn eru hjartanlega velkomin með krílin og krúttin.
Umsjón hafa Kristný Rós Gústafsdóttir og Ragnheiður Bjarnadóttir.