Sorgin, ástin, lífið

Miðvikudagur 16. október kl. 12-12,45 í Norðursal Hallgrímskirkju. 

Ragnar Helgi Ólafsson, rithöfundur og myndlistamaður flytur erindið: „Bókasafn föður míns“.
Léttar veitingar í boði og allir velkomnir.
Í fimm frásögnum miðla framsögumenn reynslu af áföllum, sorg, missi, ást og lífi. Þau ræða um viðbrögð, hvaða innsæi úrvinnsla veitir og hvernig hægt er að lifa eftir umsnúninginn.
Umsjón dagskrár hafa prestar Hallgrímskirkju: Irma Sjöfn Óskarsdóttir og Sigurður Árni Þórðarson.