Sorg, samtal og kyrrð

Sorg, samtal og kyrrð
Miðvikudaginn 20. nóvember kl. 17

Á morgun, í Norðursal mun dr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir, sjúkraprestur fjalla um erindið: Í nærveru dauðans.
 
Eftir erindin verður boðið til samtals þar sem hægt er að spyrja spurning, deila reynslu eða þiggja góð ráð á ferðinni um veg sorgarinnar en fyrirlesararnir leiða samtalið.
 
Kaffi, te og eitthvað til að maula með og að sjálfsögðu eru allir velkomnir.