Hvernig lestu Biblíuna?

Guði er ekki í hættu vegna rannsókna og fræða. En hins vegar geta góð fræði ógnað fordómum okkar og ýmsum ímyndunum okkar um Guð og merkingu trúar. Trú kristins manns beinist að Guði en ekki bók eða bókasafni Biblíunnar. Á Biblíudegi var rætt um hvernig við getum lesið Biblíuna og hvernig við ættum ekki að lesa. Prédikun Sigurðar Árna Þórðarsonar 16. febrúar 2020 er að baki þessari smellu