Kyrrðarstund – en enginn súpa

Ljósmyndari: David Holderbach

Fimmtudaginn 12. mars kl. 12 er kyrrðarstund.
Grétar Einarsson hugleiðir útfrá passíusálmunum og Björn Steinar Sólbergsson organisti leikur á orgelið í kyrrðarstundinni.

Eftir stundina verður ekki hægt að kaupa súpu eins og vanalega til að takmarka smithættu. 

Allir velkomnir.