Hádegisbænir, miðvikudag til föstudags

Helgistundir eru í Hallgrímskirkju kl. 12 á miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum. Miðvikudaginn 5. ágúst sér hópur sóknarfólks um helgihaldið ásamt sr. Sigurði Árna Þórðarsyni. Kaffisopi eftir hádegisbænir á miðvikudegi í Suðursal, en virðum sóttvarnarreglur, s.s. fjarlægðarmörk.

Myndir: SÁÞ