Kvöldkirkjan 25. mars felld niður

Kvöldkirkja í Hallgrímskirkju sem halda átti  25. mars fellur niður vegna hertra sóttvarnaaðgerða stjórnvalda. Kvöldkirkjan er samstarfsverkefni Dómkirkjunnnar og Hallgrímskirkju og næsta kvöldkirkja verður væntanlega í Dómkirkjunni föstudaginn 23. apríl. Nánar auglýst síðar.