Kærleikur eða kerfi

sunnudagur eftir trinitatis: Þriðja lestraröð Lexía: 1Sam 20.35-43 Morguninn eftir gekk Jónatan út á vellina eins og þeir Davíð höfðu ákveðið og hafði ungan dreng með sér. Hann sagði við drenginn: „Farðu og finndu örvarnar sem ég skýt.“ Drengurinn hljóp af stað og hann skaut ör fram hjá honum. Þegar drengurinn kom þangað sem Jónatan… More Kærleikur eða kerfi

Messa 17. október kl.11:00

Tuttugasti sunnudagur eftir þrenningarhátíð Messa 17. október 2021 kl. 11 Séra Eiríkur Jóhannsson prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Organisti er Steinar Logi Helgason. Forsöngvarar Guja Sandholt, Þorkell H. Sigfússon, Heiðdís Hanna Sigurðardóttir, Hugi Jónsson, Einsöngur: Margrét Björk Daðadóttir Barnarstarf í kórkjallara: Ragnheiður Bjarnadóttir og Rósa Hrönn Árnadóttir Samskot eru nú aftur tekin upp.… More Messa 17. október kl.11:00

Sunnudagsmessan

Átjándi sunnudagur eftir þrenningarhátíð Messa 3. október 2021 kl. 11 Séra Eiríkur Jóhannsson prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Forsöngvarar Elfa Dröfn Stefánsdóttir, Fjölnir Ólafsson, Heiðdís Hanna Sigurðardóttir, Páll Sólmundur Eydal, Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir. Barnarstarf í kórkjallara: Ragnheiður Bjarnadóttir og Rósa Hrönn Árnadóttir.      

Allt hefur sinn tíma

Prédikun séra Eiríks Jóhannssonar sunnudaginn 26. september sunnudagur eftir trinitatis Litur: Grænn. Þriðja lestraröð Lexía: Préd 3.1-13 Öllu er afmörkuð stund og sérhver hlutur undir himninum hefur sinn tíma. Að fæðast hefur sinn tíma og að deyja hefur sinn tíma, að gróðursetja hefur sinn tíma og að rífa upp hið gróðursetta hefur sinn tíma, að… More Allt hefur sinn tíma