Orgelsumar – Kjartan Jósefsson Ognibene

Kjartan Jósefsson Ognibene kemur fram á hádegistónleikum Orgelsumarsins næsta laugardag, 7. ágúst. Tónleikarnir hefjast klukkan 12:00 og standa í um 30 mínútur. Gestir eru hvattir til að mæta tímanlega vegna nýrra sóttvarnarreglna en skrá þarf gesti í sæti fyrir tónleikana og getur það tekið nokkrar mínútur. Hægt er að kaupa miða við innganginn og á… More Orgelsumar – Kjartan Jósefsson Ognibene

Orgelsumar – Tuuli Rähni

Tuuli Rähni, organisti Ísafjarðarkirkju, kemur fram á hádegistónleikum Orgelsumarsins í Hallgrimskirkju laugardaginn, 31. júlí. Tónleikarnir hefjast klukkan 12:00 og standa í um 30 mínútur. Hægt er að fá miða við innganginn og á tix.is. Ókeypis er fyrir börn undir 16 ára aldri. Tuuli Rähni starfar sem organisti Ísafjarðarkirkju og kennir einnig píanóleik og söng. Hún… More Orgelsumar – Tuuli Rähni

Orgelsumar- Spilmenn Ríkínís

Á fjórðu tónleikum Orgelsumarsins í ár, laugardaginn 24. júlí, koma Spilamenn Ríkínís fram. Spilmenn Ríkínís hafa leikið og sungið saman í rúm 14 ár. Meðlimir hópsins eru fjögurra manna fjölskylda úr Vesturbæ Reykjavíkur. Fyrstu árin söng og lék Sigursveinn Magnússon með hópnum en hann hefur nú dregið sig í hlé. Spilmenn Ríkínís hafa komið fram á… More Orgelsumar- Spilmenn Ríkínís

Orgelsumar – Matthías Harðarson kemur fram 17. júlí

Matthías Harðarson, organisti í Vestmannaeyjum, leikur listir sínar á þriðju tónleikum Orgelsumarsins þann 17. júlí. Á efnisskránni eru verk eftir Johann Sebastian Bach; Johannes Brahms; Maurice Duruflé og Louis Vierne. Tónleikarnir hefjast klukkan 12:00 og standa í um 30 mínútur. Hægt er að kaupa miða við aðganginn en miðaverð er 2000 krónur. Ókeypis er fyrir… More Orgelsumar – Matthías Harðarson kemur fram 17. júlí

Eyþór Franzson Wechner kemur fram á Orgelsumrinu 10. júlí

Eyþór Franzson Wechner organisti við Blönduóskirkju og nærsveitir, leikur verk eftir Sigurð Sævarsson, Heinrich Scheidemann og Alexandre Guilmant á hádegistónleikum Orgelsumarsins nú á laugardaginn, 10. júlí. Miðasala er í fullum gangi á tix.is en einnig er hægt að kaupa miða við innganginn. Miðaverð er 2000 krónur en ókeypis er fyrir börn, 16 ára og yngri.… More Eyþór Franzson Wechner kemur fram á Orgelsumrinu 10. júlí