Nr. 3

Sunnudagar  Frekar leiðinlegir fannst mér alltaf. Sunnudagslambalærið í hádeginu og sósan um kvöldið var gjarnan afgangur frá hádeginu og kjötið orðið framlágt.  Bragðlausir dagar framundan, rífa sig á fætur til að mæta í skólann – standa sig í náminu. Yfir sumarið var það frystihúsið með hvítbláum ljósum undir borðum, sem lýstu upp fjársjóði þjóðarbúsins.  Þetta… More Nr. 3

Nr. 2

Mósebók  20: 1 -3, 71 Drottinn mælti öll þessi orð:2 „Ég er Drottinn, Guð þinn, sem leiddi þig út af Egyptalandi, út úr þrælahúsinu.3 Þú skalt ekki hafa aðra guði en mig…..7 Þú skalt ekki leggja nafn Drottins, Guðs þíns, við hégóma því að Drottinn mun ekki láta þeim óhegnt sem leggur nafn hans við hégóma. ANáð sé með… More Nr. 2

Eftirvænting við upphaf vetrarstarfs

Það var eftirvæntning og pizzuilmur í lofti við messu sunnudagins í Hallgrímskirkju. Til fjölskyldumessu voru mætt fermingarbörn næsta árs, messuþjónar, starfsfólk í barnastarfi og margir aðrir, yngri og eldri. Æskulýðsleiðtogi kirkjunnar, Inga Harðardóttir flutti hugvekju og minnti okkur á upphaf skólastarfs, gleðina við skólastarfið og líka angur þeirra sem standa höllum fæti og kvíða skólastarfinu.… More Eftirvænting við upphaf vetrarstarfs

Í tísku að vera í kvenfélagi

Á konudaginn, 21. febrúar sl. flutti Hjördís Jensdóttir kvenfélagskona og messuþjónn eftirfarandi hugvekju um gildi og starf kvenfélaga: Kæru kirkjugestir ! Vitið þið að það er í tísku að vera í kvenfélagi ? Konur á öllum aldri er í allskonar kvenfélögum og gera þar mörg kraftaverkin. Kvenfélög um allt land hafa gefið milljarða til samfélagsins… More Í tísku að vera í kvenfélagi

Messuþjónar í Hallgrímskirkju

Við allar messur í Hallgrímskirkju er hópur sjálfboðaliða sem kemur að helgihaldinu.   Auk kórmeðlima eru það hópur messuþjóna.   Fimm hópar eru starfandi hér í Hallgrímskirkju og sl. sunnudag, 3. janúar, þjónaði hópur númer fjögur sem við sjáum á meðfylgjandi mynd.   Messuþjónar taka á móti þeim sem til messunnar koma, leiða prósessíu í upphafi messunnar,… More Messuþjónar í Hallgrímskirkju

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00 fjórða sunnudag í aðventu

Sunnudaginn 20. desember verður fjölskylduguðsþjónusta með jólasöngvum kl. 11.00 í Hallgrímskirkju.  Inga Harðardóttir  æskulýðsfulltrúi og sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir leiða stundina ásamt leiðtogum í barnastarfi kirkjunnar.  Tendrað verður á 4. aðventukertinu, Barna- og unglingakór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Ásu Valgerðar Sigurðardóttur.  Krakkar úr TTT starfi Hallgrímskirkju sýna jólaleikrit sem byggir á bókinni “Jólin hans Hallgríms”… More Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00 fjórða sunnudag í aðventu

Bókagjöf, karlakór og barnakór í messu sunnudagsins

Annan sunnudag í aðventu, 6. desember nk. verður margt um að vera í tengslum við messu og barnastarf sunnudagsins kl. 11.00.  Karlakór Reykjavíkur undir stjórn Friðriks Kristinssonar og Barna- og unglingakór Hallgrímskirkju undir stjórn Ásu Valgerðar Sigurðardóttur syngja og leiða söng. Í messunni verður 7 ára börnum í Hallgrímssókn afhent að gjöf bókin “Jólin hans… More Bókagjöf, karlakór og barnakór í messu sunnudagsins

“Jólin hans Hallgríms” á sýningu í Hallgrímskirkju

Á annarri hæð Hallgrímskirkju hefur verið opnuð sýningin “Jólin hans Hallgríms”.  Sýningin er fyrir börn á öllum aldri og byggir á samnefndri bók Steinunnar Jóhannesdóttur og myndum Önnu Cynthiu Leplar og var jólasýning Þjóðminjasafnsins árið 2014. Þar eru myndir og textar úr bókinni ásamt gamaldags munum sem vísa til sögunnar. Gestir geta leikið sér að… More “Jólin hans Hallgríms” á sýningu í Hallgrímskirkju

Messa á síðasta sunnudegi kirkjuársins

Sunnudagurinn 22. nóvember er samkvæmt tímatali kirkjuársins sá síðasti fyrir aðventu.  Messa og barnastarf  hefst kl. 11.00.  Inga, Rósa og Sólveig Anna sjá um barnastarfið.  Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir og Leonard Ashford þjóna í messunni ásamt hópi messuþjóna.  Organisti er Hörður Áskelsson og félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju leiða söng. Íhugunarefni sunnudagins tengist m.a. orðum  úr… More Messa á síðasta sunnudegi kirkjuársins