Lára Bryndís Eggertsdóttir organisti leikur á níundu og síðustu tónleikum ORGELSUMARS 2020 fimmtudaginn 20. ágúst kl. 12.30

Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir hádegistónleikum með íslenskum organistum alla fimmtudaga í sumar frá 25. júní – 20. ágúst undir heitinu ORGELSUMAR Í HALLGRÍMSKIRKJU 2020 , en vegna heimsfaraldursins varð að fresta Alþjóðlegu Orgelsumri 2020 í Hallgrímskirkju. Íslenskir organistar munu sjá til þess að Klais-orgel Hallgrímskirkju þagni þó ekki og á tónleikum sumarsins gefst áheyrendum kostur á að heyra 9… More Lára Bryndís Eggertsdóttir organisti leikur á níundu og síðustu tónleikum ORGELSUMARS 2020 fimmtudaginn 20. ágúst kl. 12.30

Guðsþjónusta sunnudaginn 16. ágúst kl. 11

Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Organisti er Matthías Harðarson. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. 10. sunnudagur eftir þrenningarhátið Lexía: Jer 18.1-10 Orðið sem kom til Jeremía frá Drottni: Farðu nú niður í hús leirkerasmiðsins. Þar mun ég láta þig heyra orð mín. Ég gekk því niður til húss leirkerasmiðsins… More Guðsþjónusta sunnudaginn 16. ágúst kl. 11

Eyþór Franzson Wechner leikur fimmtudaginn 13. ágúst kl. 12.30

Á áttundu tónleikum Orgelsumarsins fimmtudaginn 13. ágúst kl. 12.30 leikur Eyþór Franzson Wechner organisti í Blönduósskirkju verk eftir fjögur tónskáld, Faustas Latenas, Robert Schumann, Alfred Hollins og prelúdíu og fúgu í D-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Eyþór Franzson Wechner fæddist á Akranesi. Hann byrjaði að læra á píanó 7 ára gamall en skipti 14 ára yfir á… More Eyþór Franzson Wechner leikur fimmtudaginn 13. ágúst kl. 12.30

Eyþór Ingi Jónsson á orgeltónleikum 6. ágúst kl. 12.30

Á sjöundu tónleikum orgelsumars Hallgrímskirkju, fimmtudaginn 6. ágúst kl. 12.30, leikur Eyþór Ingi Jónsson organisti við Akureyrarkirkju fjögur verk, Passacaglia BuxWV 161 eftir Dieterich Buxtehude, Ionizations eftir Magnús Blöndal, Adagio úr Orgelsónötu eftir Gísli Jóhann Grétarsson og Passacaglia BWV 582 eftir Johann Sebastian Bach. Aðgangseyrir er 1500 krónur fyrir fullorðna, ókeypis fyrir félaga í Listvinafélaginu og börn yngri en 16… More Eyþór Ingi Jónsson á orgeltónleikum 6. ágúst kl. 12.30

Kitty Kovács leikur á fimmtu tónleikum Orgelsumars 2020 fimmtudaginn 23. júlí kl. 12.30

Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir hádegistónleikum með íslenskum organistum alla fimmtudaga í sumar frá 25. júní – 20. ágúst undir heitinu ORGELSUMAR Í HALLGRÍMSKIRKJU 2020. Á tónleikum sumarsins gefst áheyrendum kostur á að heyra 9 íslenska organista, sem starfa við kirkjur víða um land, leika listir sínar í Hallgrímskirkju.   Á fimmtu tónleikum Orgelsumarsins fimmtudaginn 23. júlí kl. 12.30 leikur… More Kitty Kovács leikur á fimmtu tónleikum Orgelsumars 2020 fimmtudaginn 23. júlí kl. 12.30