Aftansöngur á aðfangadag á sjónvarpsstöðinni Hringbraut

Aftansöng frá Hallgrímskirkju verður sjónvarpað á Hringbraut kl. 18 á aðfangadag og endursýndur á tveggja tíma fresti næsta sólarhringinn. Hér er hlekkur á streymi frá Hringbraut. Hallgrímskirkja Aftansöngur Aðfangadagskvöld 2020 Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Sr. Sigurði Árna Þórðarsyni og Kristnýju Rós Gústafsdóttur. Mótettukór Hallgrímskirkju, stjórnandi er Hörður Áskelsson. Organisti… More Aftansöngur á aðfangadag á sjónvarpsstöðinni Hringbraut

Allra heilagra messa í Hallgrímskirkju

Helgistund frá Hallgrímskirkju í tilefni af allra heilagra messu er komin á Youtube. Þátttakendur í Helgistundinni eru sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir, Björn Steinar Sólbergsson organisti og Schola cantorum sem syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar. Kristný Rós Gústafsdóttir setti myndbandið saman. Flestar myndirnar í myndbandinu eru teknar af sr. Sigurði Árna Þórðarsyni. Hér er krækja á… More Allra heilagra messa í Hallgrímskirkju

Framundan í Hallgrímskirkju 1.-7. október

Framundan í Hallgrímskirkju   1. október Í hádeginu á morgun, fimmtudag, verður kyrrðarstund í kirkjunni með sama sniði og verið hefur undanfarin ár. Stundin hefst kl. 12 á því að Björn Steinar Sólbergsson organisti leikur hugljúfa tóna og sr. Sigurður Árni Þórðarson flytur síðan hugvekju og bænir. Vegna Covid hefur ekki verið súpa í Suðursal eins… More Framundan í Hallgrímskirkju 1.-7. október

Guðsþjónusta og barnastarf sunnudaginn 27. september kl. 11

    Guðsþjónusta og barnastarf í Hallgrímskirkju sunnudaginn 27. september kl. 11. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Organisti er Erla Rut Káradóttir. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju leiða safnaðarsöng. Kristný Rós Gústafsdóttir og Ragnheiður Bjarnadóttir hafa umsjón með barnastarfinu. Í lok guðsþjónustu verður safnað fé til stuðnings Hjálparstarfi kirkjunnar. Söfnunarkörfur… More Guðsþjónusta og barnastarf sunnudaginn 27. september kl. 11

Þriðjudagsfundur um vatnið í Biblíunni kl. 12.05

Biblían er blaut Hádegisfundur þriðjudaginn 22. september kl. 12.05. Sr. Sigurður Árni Þórðarson fjallar um vatnið í veröldinni. Vatn flæðir um kafla Biblíunnar og áin Jórdan er stórtákn. Hún afmarkaði hinn biblíulega heim. Þau sem fóru yfir ána fóru úr einum tíma í annan. Jórdan tengist lykilviðburðum Biblíunnar. Jesús fór að Jórdan til að hefja… More Þriðjudagsfundur um vatnið í Biblíunni kl. 12.05