Hermann Þorsteinsson – aldarminning

Hann hefði orðið eitt hundrað ára 7. október 2021. Hermann Þorsteinsson var afreksmaður og stýrði byggingu Hallgrímskirkju. Kirkjan er ekki aðeins verk kvenfélagskvenna sem bökuðu upp kirkjuna, arkitekts, listamanna og presta heldur líka Hermanns Þorsteinssonar. Hann var ekki aðeins sóknarnefndarmaður og formaður sóknarnefndar í áratugi heldur einnig byggingastjóri kirkjunnar frá 1965 og allt þar til… More Hermann Þorsteinsson – aldarminning

Hvað er að gerast í guðfræðinni?

Á þriðjudagsfundum í október verða fræðslufundir á vegum Hallgrímskirkju um guðfræði og trúarbragðafræði. Fundirnir verða í Suðursal Hallgrímskirkju. Athugið að þeir hefjast kl. 12,07. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson mun reyndar á fyrsta fundinum líka ganga um kirkjuskipið, benda á kirkjutáknin og ræða um þau. Prestar kirkjunnar stýra fundum. Allir velkomnir. 5. október Sigurjón Árni Eyjólfsson:… More Hvað er að gerast í guðfræðinni?

Björn Steinar sextugur

Höfðinginn við orgelið, Björn Steinar Sólbergsson, er sextugur í dag. Hann hefur þjónað Hallgrímskirkju sem organisti frá árinu 2006. Björn Steinar Sólbergsson fæddist á Akranesi 27. september 1961. Hann lauk stúdentsprófi frá tónlistarbraut Fjölbrautaskóla Vesturlands. Síðan stundaði hann nám við Tónlistarskólann á Akranesi og Tónskóla þjóðkirkjunnar. Meðal kennara hans var Haukur Guðlaugsson. Síðan fór Björn Steinar… More Björn Steinar sextugur

Miðvikudagsmessa, fimmtudagskyrrðarstund og kvöldkirkja

Alla miðvikudagsmorgna er messað í Hallgrímskirkju kl. 10,30. Hópur messuþjóna sér um messurnar ásamt prestum kirkjunnar. Á fimmtudögum yfir vetrartímann eru kyrrðarstundir í hádeginu með orgelleik og íhugun. Organistar og prestar kirkjunnar sjá um þessar stundir. Sú fyrsta þetta haustið verður 30. september kl. 12. Fyrsta kvöldkirkja haustsins verður þann dag einnig og hefst kl.… More Miðvikudagsmessa, fimmtudagskyrrðarstund og kvöldkirkja

Messa eftir kosningar

Messa og barnastarf sunnudaginn, 26. september hefjast kl. 11. Sr. Eiríkur Jóhannsson þjónar fyrir altari og prédikar. Messuþjónar aðstoða. Organisti Tómas Guðni Eggertsson. Kvartett forsöngvara. Umsjón barnarstarfs: Kristný Rós Gústafsdóttir og Ragnheiður Bjarnadóttir. Í barnastarfinu verða haustverk – fræjum sáð! Sunnudagurinn er 17. sunnudagur eftir þrenningarhátíð. Textar dagsins eru skv. þriðju textaröð: Lexía: Préd 3.1-13 Öllu… More Messa eftir kosningar